[00:00.000] 作词 : Páll Óskar Hjálmtýsson/Birnir Sigurðarson
[00:01.000] 作曲 : Birnir Sigurðarson/Þormóður Eiríksson
[00:15.254] Stórar spurningar heilinn minn spyr
[00:18.574] Hjartað mitt er ekki með svar
[00:22.612] Ég slekk á símanum mínum
[00:25.907] Bara svo að þú vitir það
[00:30.059] Stórar spurningar komdu yfir
[00:33.892] Ekkert er eins og það var
[00:38.781] Ég væri til í að elska þig en þú veist að þetta er ekki það
[00:45.235] En þú vilt að ég vil þig (Vil þig)
[00:48.570] Baby hugsar um mig (Um mig)
[00:52.741] Endalausir leikir (Leikir)
[00:56.009] Spilar bara með mig (Með mig)
[01:00.118] Þú veist að ég vil þig (Vil þig)
[01:03.840] Get ekki hætt að hugsa um þig (Um þig)
[01:07.687] Ég er með þig fasta inni í hausnum (Hausnum)
[01:11.724] Hvernig losna ég þá við þig (Við þig)
[01:15.032] Stórar spurningar sjálfan mig spyr
[01:19.749] Hjartað gefur mér ekkert svar
[01:23.956] Ég slekk á símanum mínum
[01:28.174] Bara svo að þú vitir það
[01:32.023] Stórar spurningar sækja á mig
[01:35.608] Ekkert er eins og það var
[01:40.341] Ég væri til í að elska þig en þú veist að þetta er ekki það
[01:47.568] En þú veist að ég vil þig (Vil þig)
[01:50.302] Hvernig hugsar um mig (Um mig)
[01:54.132] Endalausir leikir (Leikir)
[01:57.833] Spilar bara með mig (Mеð mig)
[02:02.128] Þú veist að ég vil þig (Vil þig)
[02:06.055] Get ekki hætt að hugsa um þig (Um þig)
[02:09.460] Og mеð þig fastann inni í hausnum (Hausnum)
[02:13.986] Hvernig losna ég þá við þig (Við þig)
[02:17.856] Stórar spurningar heilinn minn spyr
[02:22.152] Hjartað mitt er ekki með svar
[02:26.292] Ég slekk á símanum mínum
[02:31.186] Bara svo að þú vitir það
[02:34.323] Stórar spurningar komdu yfir
[02:38.055] Ekkert er eins og það var
[02:41.782] Ég væri til í að elska þig
[02:45.600] En þú veist að þetta er ekki það
[02:49.341] En þú veist að ég vil þig (Vil þig)
[02:52.087] Hvernig hugsar um mig (Um mig)
[02:56.285] Endalausir leikir (Leikir)
[03:00.232] Spilar bara með mig (Með mig)
[03:03.678] Þú veist að ég vil þig (Vil þig)
[03:07.597] Get ekki hætt að hugsa um þig (Um þig)
[03:11.479] Og með þig fastann inni í hausnum (Hausnum)
[03:15.744] Hvernig losna ég þá við þig (Við þig)